Jólasveinarnir

Af: Helgi Valgeirsson
307,50 kr
104
ISBN
9788740905410
”Jólasveinarnir” er megin sagan í bókaflokknum um Jólasveinana sem er samin og myndskreytt af Helga Valgeirssyni undir áhrifum af þjóðsögum og munnmælum um hina ástsælu jólasveina. Sem allir þekkja. Ævintýrið fjallar um tröllafjölskyldu sem býr í hellinum í fjallinu fjarri mannabyggð. Grýla er tröllskessa sem stýrir fjölskyldunni með harðri hendi, og hún og karlinn hennar Leppalúði senda syni sína jólsveinanna til byggða til að útvega mat til jólanna en annars sofa þau öll mestan hluta hvers árs. Einnig hafa komið út Í sama bókaflokki sagan ”Jólakötturinn”, ”Jólasveinarnir á rassgatinu” og fleiri sögur eru í deiglunni.
Specifikationer
Forfatter Helgi Valgeirsson
Forlag Helgi Valgeirsson
Indbinding Hardback
Thema koder Bøger for de helt små børn, billedbøger, aktivitetsbøger, Børn og unge: opslagsværker, Skønlitteratur for børn og unge og sande fortællinger
Varegruppe Eventyr
Ekspedition DBK
Udgivelsesdato 11. maj 2015
Sideantal 0
Bredde 0
Højde 0
Dybde 0
Vægt 0
Første udgave 0
Oplagsdato 11. maj 2015
Oplag 0
Udgave 1
ISBN-13 9788740905410
ISBN-10 0
EAN 9788740905410
Sprog isl
Orignalsprog isl
Illustreret i farver/sh Nej
Copyright © 2013-present Magento, Inc. All rights reserved.